Um Ynju

Ynja undirfataverslun gefur sig út fyrir að veita konum vandaðan undirfatnað, persónulega þjónustu og gott verð.

Í versluninni er að finna vandaðar og glæsilegar vörur frá Vanity Fair. Vörumerki þetta er amerískt og hannar einungis háklassa undirfatnað fyrir konur á öllum aldri. Tegundir vörumerkisins skiptast t.d. í heilsuhaldara, aðhaldsvörur fyrir stærri konur, klassískar og hátískuvörur. Ynja er nú með einkaumboð fyrir vörumerki þetta á Íslandi og hefur notið gífurlegra vinsælda.

Við erum staðsett í Glæsibæ, verið velkomin