Að skipta og skila vöru

Við tökum alltaf við vörum séu þær enn í sölu hjá okkur og skiptum við viðkomandi, engin tímatakmörk eru á því. Varan verður að vera í umbúðum og eins og ný. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda. Við endurgreiðum eingöngu ef um gallaða vöru er að ræða.

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist.